Dýa snyrtifræðingur
Dýa hefur aðsetur á neðstu hæð Miðjunnar í sameiginlegu rými með Sjúkraþjálfun Rangárþings. Dýa býður uppá fót- og handsnyrtingu, litun og plokkun, andlitsbað, húðhreinsun og vaxmeðferðir.
Til þess að panta tíma skal hafa samband í s: 8617460.