Ef íbúar eða gestir verða varir við staði þar sem úrbóta er þörf þá eru þeir hvattir til þess að fylla út formið hér að neðan og í framhaldi fá þeir upplýsingar um í hvaða ferli athugasemdin fer.
Hægt er að setja myndir í viðhengi.
Einnig er hægt að senda póst á ry@ry.is merkt „úrbætur í aðgengismálum“.