Megin starfsemi SASS felst í hagsmunagæslu fyrir íbúa og sveitarfélög á Suðurlandi. Önnur hlutverk tengjast flest samningum og framlögum frá hinu opinbera. Á grundvelli slíkra samninga veitir SASS m.a. ráðgjöf, styrki og aðra þjónustu til handa atvinnu- og menningarlífi á Suðurlandi. SASS vinnur einnig að ýmsum greiningar- og þróunarverkefnum til hagsbóta fyrir landshlutann á sviði byggðaþróunar og heldur utan um rekstur ákveðinni sérverkefna.

Auk þess sinnir SASS skrifstofuþjónustu fyrir byggðasamlög og samstarfsverkefni, í samræmi við samþykktir SASS um stuðning við starf annarra byggðasamlaga, eftir óskum þeirra hverju sinni.

Stjórn SASS 2024–2026

 

Formaður: Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Sveitarfélaginu Hornafirði
Varaformaður: Helgi Kjartansson, Bláskógabyggð

Formaður: Anton Kári Halldórsson, Rangárþing eystra
Varaformaður: Sandra Sigurðardóttir, Hveragerðisbær

Aðalmenn
  • Gauti Árnason, Sveitarfélagið Hornafjörður
  • Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur
  • Helga Jóhanna Harðardóttir, Vestmannaeyjabæ
  • Árni Eiríksson, Flóahreppi
  • Brynhildur Jónsdóttir, Sveitarfélaginu Árborg
  • Arnar Freyr Ólafsson, Sveitarfélaginu Árborg
  • Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Sveitarfélaginu Ölfus
Varamenn
  • Eyrún Fríða Árnadóttir
  • Einar Freyr Elínarson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
  • Eyþór Harðarson
  • Bragi Bjarnason
  • Ellý Tómasdóttir
  • Jón Bjarnason
  • Halldór Benjamín Hreinsson
  • Erla Sif Markúsdóttir

 Fulltrúar á aðalfundi SASS

Aðalmenn:


Varamenn:

 Nánari upplýsingar um SASS

Má nálgast hér.