Skóla- og fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem sveitarfélagið annast og er í sífelldri þróun. Sveitarfélagið hefur lagt metnað sinn í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi og ver um það bil helmingi útgjalda sinna til þeirra mála. Leik- og grunnskólar eru reknir undir Byggðasamlaginu Odda bs.
Byggðasamlagið Oddi bs. var stofnað árið 2015.
Byggðasamlagið Oddi bs.
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hella
kt. 6212151750
Netfang: ry@ry.is
Stjórn Byggðasamlagsins Odda bs.
Stjórn Odda bs (gegnir einnig hlutverki fræðslunefndar sbr. samþykktir)2022-2026
Eggert Valur Guðmundsson, formaður
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
Varamenn:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Eydís Þ. Indriðadóttir
Fundargerðir
Skólastefna Odda bs.
Gjaldskrá Odda bs.
Samþykktir Odda bs.
Reglur um styrki til nema