Hrekkjavakan er á næsta leyti en hún er haldin hátíðleg 31. október ár hvert. Síðustu ár hafa æ fleiri Íslendingar tekið hátíðina upp á sína arma og á Hellu hefur stemningin aukist ár frá ári.
Í fyrra gengu draugar og forynjur um götur þorpsins á mi...
Verðkönnun snjómoksturs í Rangárþingi ytra og Ásahreppi
Rangárþing ytra og Ásahreppur gera verðkönnun í snjómokstur í dreifbýli sveitarfélaganna. Um er að ræða héraðs og tengivegi ásamt heimreiðum á svæðinu frá Þjórsá að Eystri Rangá. Gert er ráð fyrir að svæðinu verði skipt upp í fjögur svæði og eru svæð...
Vindorkuverið við Vaðöldu hefur lengi verið á teikniborði Landsvirkjunar. Framkvæmdir eru nú formlega hafnar og í gær, 24. október 2024, komu fulltrúar Rangárþings ytra, Borgarverks, verkfræðistofunnar COWI og Landsvirkjunar saman af þessu tilefni. G...
Breyting á opnunartíma skrifstofu Rangárþings ytra
Frá og með 1. nóvember 2024 verður opnunartími skrifstofu Rangárþings ytra frá kl. 9–12 í stað 9–13 eins og verið hefur. Opnunartíminn aðra virka daga helst óbreyttur og er frá kl. 9–15.
Byggðarráð samþykkti þetta á síðasta fundi í kjölfar viðbragða...
Þjónustusamningur við Skotíþróttafélagið Skyttur var undirritaður á dögunum. Þetta er fyrsti samningur sem RY gerir við Skytturnar.
Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja öflugt ...
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar
Sveitarstjórn Rangárþings ytra tók í dag til afgreiðslu umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Áður höfðu umhverfis-, hálendis og samgöngunefnd og skipulags- og umferðarnefnd tekið umsóknina til umfjöllunar og báðar samþykkt að...