Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag.
Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:30 og er vel sýnileg frá brennunni.
Brennustæðið er rauðmerkt á myndinni hér fyrir neðan:
Gleðile...
26. desember 2025
Áramótapistill sveitarstjóra
Það er við hæfi í aðdraganda áramóta að gera aðeins upp það sem hefur gerst á árinu í sveitarfélaginu og hvað er framundan á hinu nýja.
Nú fer að styttast í kjörtímabilinu og næsta vor verða sveitarstjórnarkosningar með þeim breytingum sem alltaf ve...
24. desember 2025
Jólakveðja frá sveitarfélaginu
Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra óskar sveitungum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
23. desember 2025
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember
Vakin er athygli á því að skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag 2025.
Vaktsími þjónustumiðstöðvar er 487 5284 í neyðartilvikum.
Gleðileg jól,
Starfsfólk Rangárþings ytra
22. desember 2025
Íþróttaafrek ársins 2025.
Þann 10. janúar kl. 11 fer fram afhending viðurkenninga fyrir íþróttaafrek 2025.
Athöfnin verður haldin í Safnaðarheimili Hellu. Öll eru velkomin.
18. desember 2025
Óskað eftir gömlum myndum frá Hellu
Sveitarfélagið vinnur nú að gerð hverfisskipulags sem felur einnig í sér húsakönnun á Hellu og í því felst að safna eldri myndum af húsum til heimildaskráningar.
Því biðlar sveitarfélagið nú til íbúa sem kunna að eiga eldri myndir af húsum í gamla þ...
18. desember 2025
Opnunartími sundlauga um hátíðarnar
Nú nálgast jólin óðfluga og mikilvægt er að vita hvenær er hægt að fara í sund og hvenær ekki um jólin.
Sundlaugin Hellu:
24. desember: Opið frá kl. 06:30–11:00
25. desember: LOKAÐ
26. desember: LOKAÐ
31. desember: Opið frá kl. 06:30–11:00
1. j...
18. desember 2025
Flugbjörgunarsveitin á Hellu minnir á flugeldasöluna
Árleg flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu verður á sínum stað í húsi sveitarinnar við Dynskála 34 á Hellu.
Opnunartíminn:
Sunnudaginn 28. desember frá 14-21
Mánudaginn 29. desember frá 13-21
Þriðjudaginn 30. desember frá 13-21
Miðvi...