Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til ...
Meðferðarheimilið Lækjarbakki fær nýtt húsnæði í Rangárþingi ytra
Líkt og fjallað hefur verið um víða í fjölmiðlum síðustu misseri hefur starfsemi meðferðarheimilins Lækjarbakka, sem rekið hefur verið að Geldingalæk á Rangárvöllum um áratugaskeið, verið í uppnámi frá vordögum 2024. Mygla fannst í fyrra húsnæði og á...
Jólaljósin verða kveikt við árbakkann á Hellu 28. nóvember næstkomandi klukkan 17:00.
Dagskrá verður með hefðbundnu sniði:
Jólalögin spiluð og gengið kringum jólatréð
Sveinkar mæta á svæðið með gott í poka
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Vegna viðgerða er sundlaugin á Laugaland lokuð til og með 25. nóvember næstkomandi.
Opnum aftur þriðjudaginn 26. nóvember kl. 15:00.
Beðist er velvirðingar á þessu og bjóðum öll velkomin í sundlaugina á Hellu á meðan.
Starfsfólk íþróttamiðstöðvann...
Degi íslenskrar tungu var fagnað að venju 16. nóvember síðastliðinn. Í kjölfar þess barst okkur saga af afar skemmtilegu verkefni sem 3. bekkur grunnskólans á Hellu vann í tilefni dagsins.
Verkefnið fólst í því að bekkurinn gekk í alla bekki skólans...
17. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Í ár var sérstök áhersla á vitundarvakningu varðandi svefn og þreytu undir stýri en fjölmörg umferðarslys má rekja ár hvert til þess að ökumenn eru of þreyttir eða sofna undir st...
Rangárþing ytra boðar til íbúafundar til að kynna vinnu við hönnun nýrrar leikskólabyggingar.
Fundurinn verður haldin í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, 5. desember næstkomandi kl. 19:30.
Dagskrá fundar:
Kynning á hönnun leikskólans
Fyri...
Breytingar á gjaldskrá Odda bs. taka gildi 1. janúar
Nokkrar breytingar verða á gjaldskrá Odda bs. frá og með 1. janúar 2025 sem mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar kynni sér vel.
Oddi bs. er byggðasamlag Rangárþings ytra og Ásahrepps sem rekur grunn- og leikskóla sveitarfélaganna.
Ný gjaldskr...