Frístundastyrkur er nú í boði fyrir börn fædd 2019
Sveitarfélagið bendir foreldrum barna sem verða 6 ára á árinu, fædd 2019, á að þau eiga nú rétt á frístundastyrk sveitarfélagsins.
Frístundastyrkur er í boði fyrir öll börn með lögheimili í Rangárþingi ytra frá 6–16 ára og miðast styrkurinn við fæði...
Framkvæmda- og eignanefnd samþykkt í sveitarstjórn
Skipað var í nýja framkvæmda- og eignanefnd sveitarfélagsins á fundi sveitarstjórnar 8. janúar 2025.
Nefndina skipa Eggert Valur Guðmundsson formaður og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir fyrir hönd Á-lista og Ingvar Pétur Guðbjörnsson fyrir hönd D-lista...
Menntaverðlaun Suðurlands - óskað eftir tilnefningum
Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024.
Frestur til tilnefninga er til miðnættis sunnudaginn 2. febrúar næstkomandi og þær skal senda á netfangið: menntaverdlaun@sudurland.is
Veitt verður viðurk...
Tilkynning frá forsvarsfólki Rangárhallarinnar:
Það er fátt betra en að byrja nýtt ár á skötuveislu í góðum félagsskap og er hún nú haldin í nágrenni við þrettándann í annað sinn eða föstudagskvöldið 10. janúar 2025 kl. 19:30.
Skötu...
Nýtt sorphirðudagatal og ný aðgangskort Sorpstöðvarinnar
Sorpstöð Rangárvallasýslu tilkynnir:
Sorphirðudagatal Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og á Facebook-síðu Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.
Dagatalið verður ekki birt á prenti að þessu s...
Kvenfélagið Unnur á Rangárvöllum fagnar afmæli í dag en félagið var stofnað 30. desember árið 1922 á Minna-Hofi á Rangárvöllum. Komu þangað konur á hestum víða frá Rangárvöllum, veðurathuganir sýndu að veðrið var stillt og snjólítið þennan dag.
Fyri...