Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í fyrri úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins 2025.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl og úthlutað verður í júní 2024.
Til úthlutunar í fyrri úthlutun ársins eru allt að 750.000 kr.
Umsækjendur geta verið l...
Auglýst er eftir starfsfólki til að sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum sveitarfélagsins.
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Umsjónaraðilar opinna svæða sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum ásamt annar...
Fréttabréf Rangárþings ytra er mánaðarleg samantekt helstu frétta og viðburða sem snerta sveitarfélagið. Ef þú ert með ábendingar um efni sem þér finnst að eigi heima í fréttabréfinu skaltu endilega senda upplýsingar á osp@ry.is.
Veðurannáll...
Eldri nemendur Tónlistarskóla Rangæinga setja upp glæsilegan kabarett 11. apríl næstkomandi. Í tilkynningu frá hópnum kemur eftirfarandi fram:
Lífið er kabarett er tónleikasýning með eldri söngnemendum Tónlistarskóla Rangæinga! ATH. einungis tvær sý...
Unglingar fæddir 2009-2012 geta nú sótt um starf hjá vinnuskóla Rangárþings ytra sumarið 2025 með því að fylla út þetta eyðublað.
Starfstímabilið verður frá 2.–30. júní hjá árgangi 2012 og frá 2. júní til 31. júlí hjá árgöngum 2009, 2010 og 2011.
V...