Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í fyrri úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins 2025.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl og úthlutað verður í júní 2024.
Til úthlutunar í fyrri úthlutun ársins eru allt að 750.000 kr.
Umsækjendur geta verið l...
Eldri nemendur Tónlistarskóla Rangæinga setja upp glæsilegan kabarett 11. apríl næstkomandi. Í tilkynningu frá hópnum kemur eftirfarandi fram:
Lífið er kabarett er tónleikasýning með eldri söngnemendum Tónlistarskóla Rangæinga! ATH. einungis tvær sý...
Unglingar fæddir 2009-2012 geta nú sótt um starf hjá vinnuskóla Rangárþings ytra sumarið 2025 með því að fylla út þetta eyðublað.
Starfstímabilið verður frá 2.–30. júní hjá árgangi 2012 og frá 2. júní til 31. júlí hjá árgöngum 2009, 2010 og 2011.
V...
Víðir Reyr Þórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. en það var samþykkt á stjórnarfundi Sorpstöðvarinnar nýlega.
Staðan var auglýst í lok febrúar og sóttu 10 manns um starfið.
Víðir tekur til starfa 1. apríl næst...
Bjarki Eiríksson hefur óskað eftir leyfi Rangárþings ytra til að halda fjölskyldutónleika á útivistarsvæðinu við Nes á Hellu á sumarsólstöðum, laugardaginn 21. júní næstkomandi.
Byggðarráð Rangárþings ytra samþykkti erindið fyrir sitt leyti á ...