Gjaldfrjáls útlán á bókasöfnum sveitarfélagsins

Gjaldfrjáls útlán á bókasöfnum sveitarfélagsins

Sú breyting tók gildi 1. janúar 2024 að nú er ekkert gjald tekið af íbúum fyrir útlán á bókasöfnum sveitarfélagsins. Þetta gildir um öll bókasöfn Odda bs. en þau eru í grunnskólunum á Hellu og Laugalandi og íþróttahúsinu í Þykkvabæ. Við hvetjum alla íbúa til að nýta sér frábæran bókakost safnanna …
readMoreNews
Öryggi barna í bíl

Öryggi barna í bíl

Samgöngustofa vill benda á fræðslumyndbönd og bæklinga sem eru til á nokkrum tungumálum og fjalla um öryggi barna í bíl. Ekkert er mikilvægara en börnin og hvetjum við öll til að kynna sér þetta vel. Hér má nálgast bækling Samgöngustofu um umferðaröryggi leikskólabarna. Myndskeiðin og bæklingana …
readMoreNews
Grunnskólinn á Hellu stækkar

Grunnskólinn á Hellu stækkar

Ný viðbygging grunnskólans var tekin í notkun í byrjun skólaárs og þykir hún einkar vel heppnuð. Rýmið er bjart og rúmt og eru kennarar jafnt sem nemendur afar ánægðir með aðstöðuna.   Unnið hefur verið að því að fínpússa hitt og þetta, frágangi er að mestu lokið og húsnæðið komið í fulla notkun. …
readMoreNews
Skert opnun í sundlauginni á Hellu helgina 27.–28. janúar

Skert opnun í sundlauginni á Hellu helgina 27.–28. janúar

Sundlaugin á Hellu verður með skerta opnum um helgina 27.-28. janúar þar sem starfmenn þurfa að sitja námskeið sem snýr að „Öryggi og björgun“.Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum þurfa starfsmenn sundlauga að sitja slíkt námskeið ár hvert. Við biðjumst velvirðingar á þeirri rös…
readMoreNews
Fundarboð - Byggðarráð Rangárþings ytra - 21. fundur

Fundarboð - Byggðarráð Rangárþings ytra - 21. fundur

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. janúar 2024 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Mannamót 2024

Mannamót 2024

Markaðsstofur landshlutanna héldu árlega ferðaþjónustuviku 16.–18. janúar s.l. sem endaði með fjölmennu Mannamóti í Kórnum í Kópavogi.   Vaxandi áhugi og hugur í fólki Mannamót er viðburður helgaður ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Þar gefst fyrirtækjum á landsbyggðinni tækifæri til að kynna vörur…
readMoreNews
Uppskeruhátíð Æskunnar hjá Geysi

Uppskeruhátíð Æskunnar hjá Geysi

Sunnudaginn 21. janúar fer fram Uppskeruhátíð Æskunnar og verður hátíðin haldin í Hvolnum á Hvolsvelli og hefst kl. 17:00.   Öll pollar, börn og unglingar ásamt foreldrum og aðstandendum sem tekið hafa þátt í starfinu síðastliðið ár eru hvött til þess að mæta.   Veittar verða viðurkenningar fyri…
readMoreNews
Símalaus grunnskóli

Símalaus grunnskóli

Miklar umræður hafa verið í skólasamfélaginu uppá síðkastið um notkun síma í einkaeigu í grunnskólum landsins.  Eftir miklar umræður um hvort Grunnskólinn Hellu ætti að vera símalaus skóli ákváðu stjórnendur að fela skólaráði að kanna hug foreldra og starfsmanna skólans til þeirra mála. Í skólará…
readMoreNews
Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er til fimm ára og kveður á um samstarf vegna brunavarna á rekstrarsvæðum Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu.
readMoreNews
Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfskrafti

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfskrafti

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfskrafti í eftirfarandi starf: Stuðningsfulltrúi / Skólaliði 100 % starf Óskað er eftir einstaklingi sem eru tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við bö…
readMoreNews