Innleiðing bréfpoka undir lífrænan heimilisúrgang í stað maíspoka
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur ákveðið að hætta notkun maíspoka undir lífrænan heimilisúrgang og innleiða notkun bréfpoka í staðinn.
Sorpstöðin að Strönd hefur um nokkurt skeið ...
Seinni umferð héraðsmóts HSK í blaki kvenna fór fram núna í byrjun mars. Eins og í fyrri umferðinni sem fór fram í nóvember sl. þá sendi Dímon/Hekla þrjú lið til leiks.
Þátttökuliðunum var skipt niður í efri og neðri úrslit eftir fyrri umferðina. Ke...
Opið er fyrir umsóknir í nýsköpunarsjóðinn Lóu sem veitir styrki til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins.
Nánar hér: https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/loa-nyskopunarstyrkir-fyrir-landsbyggdina/
Héraðsnefnd Rangárvallasýslu auglýsir eftir fólki til þess að sitja í ritstjórn héraðsritsins Goðasteins. Ritnefndin er skipuð 5–6 ritnefndarmanneskjum auk ritstjóra og greitt er í verktöku samkvæmt fyrirfram ákveðnum skilyrðum.
Í starfinu felst að ...
Greiðslurnar eru fyrir foreldra barna á aldrinum 12–24 mánaða sem ekki eru í leikskóla eða hlutagreiðsla fyrir börn sem ekki eru í fullri vistun.
Heimgreiðsla er bundin því að barn sé með lögheimili í Rangárþingi ytra. Við flutning á lögheimili barn...