17. júní næstkomandi verða 25 ár frá Suðurlandsskjálftunum árið 2000.
Aldarfjórðungi síðar eru atburðirnir flestum sem bjuggu á þessu svæði eða voru stödd hér enn í fersku minni.
Við eigum öll okkar skjálftasögu en flestar eru aðeins til í munnlegr...
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd kom saman 6. maí 2025 til að úthluta styrkjum í fyrri úthlutun 2025 úr Menningarsjóði Rangárþings ytra.
Níu umsóknir bárust að upphæð samtals 3.305.000 kr. en til úthlutunar voru kr. 625.000.
Nefndin vill...
Rafmagnslaust verður á Hellu og nágrenni þann 14.5.2025 frá kl. 00:30 til kl. 04:30 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöðinni á Hellu.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.
Einnig getur orðið truflun á afhendi...
Götusópun hefst á Hellu mánudaginn 12. maí! Unnið verður við sópun og þvott gatna vikuna 12.–16. maí.
Sveitarfélagið biðlar til íbúa að sjá til þess að pláss verði til að sópa allar götur. Því þarf að passa að ökutækjum sé ekki lagt á götum meðfram ...
Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið
Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið. Þar geta áhugasamir íbúar afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna og greiða íbúar ekkert fyrir afnot.
Hvernig skal bera sig að ?
Fara á staðinn
Finna l...
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Rangárþingi, og sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Almenn heimilisþrif
Aðst...